Moodle-Aðstoð

Ef fyrirspurn snýst um sérstakt tilvik eða viðfangsefni í Moodle, vinsamlegast látið nauðsynlegar upplýsingar fylgja með.

  • Heiti námskeiðs og númer.

  • Spurningu / nákvæma lýsingu á því sem gerist eða gerist ekki.

  • Heiti verkefnis, prófs eða annars sem við á

  • og/eða nafn nemanda/kennara sem lendir í vandamálinu.

Neðangreindir aðilar veita aðstoð með Moodle:

Kennslumiðstöð HÍ

Kristbjörg Olsen verkefnastjóri, kriol[hjá]hi.is, moodle[hjá]hi.is, s. 525-4279. 

* Kristbjörg er við mánud., þriðjud. og miðvikud. 
* Available Mondays, Tuesdays and Wednesdays.


Hugvísindasvið HÍ

Bernharð Antoniussen, verkefnisstjóri, bernhard [hjá] hi.is, sími 525 4354


Menntavísindasvið HÍ

Áslaug Björk Eggertsdóttir, verkefnisstjóri, aslaugbj [hjá] hi.is, sími 525 5941


Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ

Bryndís Jónsdóttir, verkefnisstjóri, bryndj [hjá] hi.is, sími 525 4638


Endurmenntun HÍ

Hulda Mjöll Hauksdóttir, verkefnastjóri, hulda [hjá] hi.is, sími 525 4924


Aðgangur að leiðbeiningum

.

Án HÍ notandanafns

Notendur án HÍ notandanafns geta skráð sig inn með:

Notandanafn: gestir
Lykilorð: gestur

Last modified: föstudagur, 6 apríl 2018, 9:51 fh